Velkomin(n) á barnfostra.is

Við hjálpum þér að finna pössun á auðveldan og fljótlegan hátt.

Þú getur haft samband við barnfóstrur með því að kaupa aðgang.

Sæl Heiða, mig vantar barnapössun næsta föstudagskvöld, ertu laus?

Sæl Kata, ég er laus þá :) Endilega sendu mér frekari upplýsingar.

Það getur verið erfitt að finna barnapössun. Við á barnfostra.is gerum það auðvelt.

Finna barnapössun Stofna aðgang

Hvernig virkar vefsíðan?


Fyrir foreldra:

Stofna aðgang

Foreldrar geta búið til aðgang og fundið pössun á auðveldan og þægilegan máta.

Finna barnapössun

Skoðaðu barnfóstrunar sem taka að sér pössun og hafðu samband við þær sem þér líst best á.

Hafa samband við barnfóstrur

Fyrir aðeins 890 kr/mánuði (eða 325 kr/mánuði í ár) færðu fullan aðgang að öllum barnfóstrum og getur sent eins mörg skilaboð og þér sýnist. Þú og barnfóstran skipuleggið hvenær pössunin mun eiga sér stað, staðsetningu o.s.frv.

Fyrir barnfóstrur:

Stofna aðgang

Einstaklingur sem vill búa til aðgang sem barnfóstra/i, verður að hafa náð sextán ára aldri.

Búðu til prófíl

Lýstu reynslunni þinni og menntun, tímagjaldi og öðru sem þú vilt koma á framfæri. Eftir að búið er að yfirfara prófílinn þinn birtist þú á barnfóstrulistanum og foreldrar geta haft samband við þig.

Hafðu samband við foreldri

Þú færð tölvupóst þegar foreldri hefur samband við þig í gegnum síðuna. Þú getur einnig nálgast foreldra með því að senda þeim skilaboð.

Þið sjáið svo um framhaldið.Önnur þjónusta sem við bjóðum upp á

Teymið á bakvið barnfostra.is heldur einnig úti Kenna.is, vefsíðu sem tengir kennara og nemendur saman á þægilegan máta. Síðan hefur hlotið góðar viðtökur og er núna stærsta samansafn einkakennara á landinu.