Barnapössun

Nokkur ráð þegar finna á rétta einstaklinginn til að passa

Af og til koma upp aðstæður þar sem foreldrar þurfa að fá pössun. Oft getur reynst erfitt að finna rétta barnapíu. Þess vegna varð barnfóstra.is til, vettvangur sem hjálpar bæði foreldrum að redda pössun og einstaklingum sem vilja taka að sér pössun.

  1. Búðu til prófíl á barnfostra.is. Fyrir aðeins 890 kr/mánuði getur þú sent skilaboð á eins margar barnfóstrur og þú vilt
  2. Hafðu samband við barnfóstru sem hentar þér best(út frá staðsetningu, reynslu o.s.frv.)
  3. Spjallaðu aðeins við barnfóstruna áður en þið bókið tíma til að sjá hvernig þið náið saman og spurðu út í reynslu og pössunaraðferðir
  4. Ekki er mælt með því að ungar barnfóstrur fari einar að passa í fyrsta skipti hjá nýjum aðilum
  5. Barnapía skal taka fram hvar hún geti passað(t.d. Reykjavík, Hafnarfjörður, Keflavík)

Gangi þér vel að finna pössun!